by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 15, 2020 | Ferðasögur, Skáldsögur
Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu. Það sem greip í mig og færði mig að því að lesa þessa tilteknu bók var ekki sú staðreynd að höfundurinn hefur nýlega fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir nýjustu bók sína,...
by Rebekka Sif | jún 2, 2020 | Ást að vori, Skáldsögur
Í miðju samkomubanni kom út stutt skáldsaga eftir Stefán Mána hjá Sögum útgáfu. Hún ber heitið Mörgæs með brostið hjarta en hefur undirtitilinn „ástarsaga“. Stefán Máni er vinsæll rithöfundur og er þekktastur fyrir spennusögurnar sínar. Því kom svolítið á óvart að...
by Katrín Lilja | maí 25, 2020 | Bannaðar bækur, Barnabækur, Kvikmyndaðar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Bækurnar um Kidda klaufa eru gríðarlega vinsælar á skólabókasöfnum, eru einar mest úlánuðu bækurnar og bækur sem krakkar vilja líka kaupa í bókabúðum. Þær eru einfaldlega gríðarlega vinsælar. Það vilja óskaplega mörg börn lesa Kidda klaufa og Kiddi kallinn virðist...
by Ragnhildur | sep 18, 2018 | Fræðibækur
Ég las bókina Draumaland. Svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs eftir Örnu Skúladóttur þegar sonur minn var nýorðinn fjögurra mánaða. Ég fékk bókina lánaða hjá vinkonu minni, sem var sjálf með hana í einhverskonar láni frá vinkonu sinni, enda...