by Lilja Magnúsdóttir | mar 27, 2019 | Ást að vori, Geðveik bók, Skáldsögur, Ungmennabækur
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því miður barnaleg spurning og ég veit svarið við henni. Það er talið að einhver falli fyrir eigin hendi á fjörtíu sekúnda fresti, einhvers staðar í heiminum. Þetta er...
by Katrín Lilja | ágú 27, 2018 | Skáldsögur
Fléttan eftir franska rithöfundinn og kvikmyndaleikstjórann Laetitiu Colombani er einföld bók. Sagan segir frá þremur konum sem tengjast án þess að gera sér grein fyrir því. Smíta er stéttleysingi í Indlandi sem berst gegn ríkjandi skipulagi samfélagsins og neitar að...
by Þórhildur Erla | júl 29, 2018 | Smásagnasafn
Þegar að maður er upptekinn við að leita að ástinni þá er ágætt að heyra sögur annarra kvenna af leit sinni að ástinni. Ástarsgöru íslenskra kvenna er einstök bók. Sögurnar eru auðvitað eins misjafnar og þær eru margar. En allar eru þær einlægar og fallegar. Sú stysta...