Lestrarklefinn
  • Bókaumfjöllun
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhúsumfjöllun
  • Pistlar og leslistar
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Fréttir
    • Viðtöl
  • Rithornið
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Heimspekileg spennu- og örlagasaga

Heimspekileg spennu- og örlagasaga

by Jana Hjörvar | ágú 14, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Nýir höfundar, Skáldsögur, Spennusögur

Fyrir rétt rúmu ári síðan gaf bókaútgáfan Sæmundur út bókina Hylurinn eftir Gróu Finnsdóttur sem er jafnframt hennar fyrsta skáldsaga. Hylurinn er sögð vera dramatísk og spennandi saga af heillandi mannlífi, andlegum þroska, ástum og fallegri vináttu en einnig megi...
Krakkar í klemmu í fjórðu Kennara-bókinni

Krakkar í klemmu í fjórðu Kennara-bókinni

by Katrín Lilja | jún 2, 2022 | Barnabækur, Ungmennabækur

Glæpasögur eru vinsælar, seljast eins og heitar lummur um allan heim. Það er því ekkert skrýtið að börnin okkar hafi tekið því fagnandi þegar fyrsta Kennara-bókin kom út. Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar...
Lík í Leiruvoginum og tæpur lögfræðingur

Lík í Leiruvoginum og tæpur lögfræðingur

by Katrín Lilja | apr 12, 2022 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Sálfræðitryllir, Spennusögur

Sálfræðitryllirinn Kverkatak eftir Kára Valtýsson kom út hjá bókaútgáfunni Hringaná í mars. Áður hefur Kári gefið út tvær bækur – vestrana Hefnd og Heift. En að þessu sinni er það ekki Villta Vestrið sem er til umfjöllunar heldur Ísland nútímans. Hægfara...
Spennusaga í blindbyl

Spennusaga í blindbyl

by Katrín Lilja | júl 4, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Spennusögur, Sumarlestur, Ungmennabækur

Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Kennarinn sem hvarf sporlaust. Bergrún Íris hlaut fyrst allra Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur árið 2019 fyrir bókina Kennarinn sem hvarf. Bókinni...
Helköld sól: Í leit að Ísafold

Helköld sól: Í leit að Ísafold

by Ragnhildur | des 18, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Spennusögur

Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö bækur. Af þeim hef ég bara lesið eina, Svik, sem kom út í fyrra og mér fannst bara sallafín. Lilja hefur sterk höfundareinkenni og mér fannst það strax á þessari einu bók...
« Older Entries

Advertisement

advertisement
  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir