by Katrín Lilja | júl 7, 2020 | Ritstjórnarpistill, Sumarlestur
Á sumrin er mikið að gerast og þá vill það gerast að lesturinn víkja fyrir einhverju öðru. Framkvæmdir úti fyrir, garðsláttur, ferðalög. Það þarf að koma öllu sem ekki er hægt að gera yfir vetrarmánuðina fyrir á þessum nokkru vikum sumars. Þessar vikur skal nýta til...
by Sigurþór Einarsson | ágú 14, 2019 | Furðusögur, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur, Sumarlestur 2019
Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá fyrri af mikilli áfergju á sínum tíma svo ég var spenntur að sjá hvaða ævintýri Jonas Jonasson gæti mögulega prjónað aftan við gríðarlega viðburðaríku ævi Allans...
by Erna Agnes | ágú 6, 2019 | Ritstjórnarpistill
Jæja og jæja! Haldið ekki bara að Katrín Lilja, Lestarstjóri Lestrarklefans, hafi gefið mér leyfi til að skrifa ristjórnarpistil mánaðarins! Alla malla og Jeremías og jólaskórnir! Erna Agnes er mætt í ritstjórnarsætið í smá stund. Þessi blessaði ágústmánuður, sem þaut...
by Erna Agnes | ágú 1, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur, Sumarlestur 2019
Ósköp venjuleg fjölskylda – eða hvað? Nú er dálítið síðan ég skrifaði færslu síðast. Því er blessuðum júlí mánuði að kenna og endalausum ferðum á róló og í bústað, þannig að afsakið sumarletina! Ég hef hins vegar ekki setið bóklausum höndum og hef lesið þær...
by Sæunn Gísladóttir | júl 10, 2019 | Leslistar, Lestrarlífið, Ljóðabækur, Sumarlestur 2019
Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum Lestraráskorun Sumarfrísins! þá eigum við það til að telja okkur of upptekin á sumrin til að taka okkur tíma til að glugga í bók. En þá má einmitt ná ró og næði með því að demba...