Núvitund í morgunsárið

Núvitund í morgunsárið

AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í morgunsárið eftir Junko Nakamura sem er vinsæll barnabókahöfundur í Frakklandi. Bókin er með litríkum myndum sem gleðja augað en myndirnar eru klárlega í aðalhlutverki....
Litlar bækur, stórt innihald

Litlar bækur, stórt innihald

Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...
Óvenjuleg ævintýri Tomi Ungerer

Óvenjuleg ævintýri Tomi Ungerer

Hvað gerist þegar rammpólitískur auglýsingateiknari, fæddur í Strassburg 1931, mótaður af stríði í barnæsku, uppreisnargjarn og frjáls andi… já, hvað gerist þegar þannig maður sest niður og skrifar barnabækur? Þannig maður getur varla skrifað hefðbundnar...