by Lilja Magnúsdóttir | mar 17, 2020 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Hversu gaman er að lesa unglingabækur sem gerðust í gamla daga? Þá á ég við bækur sem eru skrifaðar í nútímanum en eiga að gerast fyrir einhverjum áratugum síðan. Ég fékk stelpu í 10. bekk til að lesa eina af þeim bókum sem kom út fyrir jólin 2019 en á að gerast 1980....
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | feb 22, 2020 | Spennusögur, Ungmennabækur
Dóttir ávítarans er fyrsta bókin í bókaflokknum um ávítarabörnin eftir danska höfundinn Lene Kaaberbøl. Bókin heitir á frummálinu Skammerens datter og kom út í þýðingu Hilmars Hilmarssonar árið 2004. Bíómynd var gerð eftir bókinni árið 2015 og hægt er að horfa á...
by Katrín Lilja | nóv 1, 2019 | Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ritstjórnarpistill
Þegar nóvember gengur í garð eru minna en tveir mánuðir í jólin og hægt og rólega fer fólk að undirbúa sig undir komandi tíð. Jólaljósin, skammdegismyrkrið, kertaljós, hlýtt teppi og síðast en ekki síst – góð bók. Við sem fylgjumst með bókabransanum sjáum vel að...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 2, 2019 | Fréttir, Viðtöl
Sif Sigmarsdóttir gaf á dögunum út sína aðra bók á ensku The Sharp Edge of a Snowflake sem Lestrarklefinn fjallaði nýlega um. Sif segir að vonandi sé von á útgáfu bókarinnar á Íslandi. En nú í haust kemur út íslensk þýðing á fyrstu bókinni sem hún skrifaði á ensku, Ég...
by Katrín Lilja | jan 10, 2019 | Barnabækur, Fræðibækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Fyrir jólin datt í búðirnar bókin Norrænu goðin eftir Johan Egerkrans í íslenskri þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Bókin er bráðfalleg með stórfenglegum, myrkum myndum og sögum úr Völuspá, Grímnismálum, Vafþrúðnismálum og fleiri fornum norrænum handritum. Bókin kom...