Svín í rími

Svín í rími

Svínið Pétur lifir yndislegu, mínímalísku lífi. Hann á einn sandala og gítar sem hann glamrar á á götuhorni. Hann á húsið Setur og er bara alsæll í sínum heimi. Það kemur honum því spánskt fyrir sjónir þegar önnur dýr fara að ágirnast alla hans hluti og bjóða honum...
Ástin í óbyggðunum

Ástin í óbyggðunum

  Bók Lily King, Sæluvíma, kom út fyrir stuttu í þýðingu Ugga Jónssonar. Bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 2014 og hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna um allan heim og verið gefin út í fimmtán löndum. Bókaútgáfan Angústúra gefur bókina út á...
Endurtekin líf Harry August

Endurtekin líf Harry August

Harry August fæðist, lifir lífi sínu og deyr, rétt eins og við öll. Hann er þó nokkuð frábrugðinn venjulegu fólki því hann fæðist aftur og aftur, á sama stað, á sama tíma af sömu foreldrum með fullkomið minni af fyrra lífi sínu. Harry August er Ourobouran og einstakur...
Systkinin fundin

Systkinin fundin

Eftir að ég kláraði að lesa Raddir úr húsi loftskeytamannsins var ég logandi spennt að lesa Samfeðra eftir Steinunni G. Helgadóttur. Bókin er ekki sögð framhald af Raddir úr húsi loftskeytamannsins og að vissu leiti er ég því sammála en samt örlítið ósammála því...