Bækurnar sem ég las ekki

Bækurnar sem ég las ekki

Það er góð og gild regla að dæma ekki bók af kápunni og ég er því tiltölulega sammála. Kápa bókar hefur ekki úrslitavald yfir því hvort bókin er lesin af mér eða ekki, en það hjálpar ef bókin er falleg og lítur út fyrir að höfða til mín. Það skal enginn efast um mátt...
Ljúfsárar ástarsögur frá íslenskum konum

Ljúfsárar ástarsögur frá íslenskum konum

Þegar að maður er upptekinn við að leita að ástinni þá er ágætt að heyra sögur annarra kvenna af leit sinni að ástinni. Ástarsgöru íslenskra kvenna er einstök bók. Sögurnar eru auðvitað eins misjafnar og þær eru margar. En allar eru þær einlægar og fallegar. Sú stysta...
Allt um það sem móðir mín las í fæðingarorlofinu

Allt um það sem móðir mín las í fæðingarorlofinu

Fyrsta (og þar til nú eina) færslan sem ég setti inn á þetta bókablogg fjallaði um Orlandó, síðustu bókina sem ég náði að klára áður en ég fæddi barn. Nú er það barn orðið hálfs árs, en sex mánuðir er einmitt hámarkslengd hins opinbera fæðingarorlofs sem í boði er...
Dystópía án óreiðu

Dystópía án óreiðu

Flestar dystópíu-sögur og heimsendabækur byrja á róleguheitum og enda í óreiðu. Greiningu mína byggi ég á að sjálfsögðu á heimsenda Hollywood-myndum. Ágætis skemmtun inn á milli. Það er eitthvað svo spennandi að fylgjast með manneskjum berjast við dauðann, reyna á...