Bókmenntahátíð að vori

Bókmenntahátíð að vori

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík fer fram að vori í ár, nánar tiltekið dagana 24.-27. apríl, skömmu eftir Dag bókarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin að vori, en áður hefur hún verið haldin í september annað hvert ár, allt frá árinu 1985....
Raunsæisleg mynd af íslenskum veruleika

Raunsæisleg mynd af íslenskum veruleika

Sofðu ást mín er smásagnasafn eftir Andra Snæ Magnason sem kom út haustið 2016. Bókin vekur upp margvíslegar tilfinningar hjá nútíma Íslendingnum. Í því eru sögur sem lýsa íslenskum samtíma og aðstæðum síðustu 30 árin, fyrir og eftir hrun, frá barnæsku uppfulla af...