Rússneskar og raunsæjar smásögur fyrir svefninn

Rússneskar og raunsæjar smásögur fyrir svefninn

Ég get ekki sagt að ég hafi skemmt mér drottningarlega yfir rússnesku smásögunum sem ég hef að undanförnu verið að glugga í en þær voru samt sem áður ágæt lesning og áhugaverð sýn inn í rússneskan veruleika 19. aldar. Safnið ber  heitið Sögur frá Rússlandi og...
Verðlaunuð fyrir þýðingu sína á verki Dostojevskí

Verðlaunuð fyrir þýðingu sína á verki Dostojevskí

Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt í fimmtánda sinn í dag og hlutu þau Gunnar Þorri Pétursson og Ingibjörg heitin Haraldsdóttir verðlaunin að þessu sinni fyrir þýðingu þeirra á verkinu Hinir smánuðu og svívirtu eftir Fjodors Dostojevskí. Bandalag þýðenda og túlka...
Hroðalegar nornir

Hroðalegar nornir

Af einhverju ástæðum las ég aldrei bækur Roald Dahl þegar ég var yngri. Ég sé hve miklu ég hef misst af núna. Ég er líklega ekki að segja neinum fréttir þegar ég tilkynni að sögurnar hans séu ævintýralega skemmtilegar. Það er ekkert ómögulegt eða asnalegt hjá Dahl....