by Sæunn Gísladóttir | maí 12, 2019 | Fræðibækur, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur
Bad Blood: Secrets and Lies in a Silicon Valley Startup er einhver áhugaverðasta bók um sanna atburði sem ég hef nokkurn tímann lesið. Bókin fjallar um bandaríska nýsköpunarfyrirtækið Theranos og stofnandann Elizabeth Holmes, ævintýralegan uppgang þess og loks fall...
by Katrín Lilja | maí 11, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Bækur þurfa ekki að vera flóknar eða fullar af textum til að vera heillandi. Ég var reyndar ansi efins þegar ég fyrst fletti í gegnum bókina Leika? eftir Lindu Ólafsdóttur. Það er nær enginn texti í bókinni en að sama skapi fá teikningarnar að njóta sín algjörlega....
by Anna Margrét Björnsdóttir | maí 10, 2019 | Lestrarlífið
Játning. Þegar ég var unglingur elskaði ég Twilight bókaseríuna. Ég fékk fyrstu bókina í jólagjöf og tætti hana í mig á örfáum klukkutímum. Ég var svo forfallinn aðdáandi að í janúar 2009, þegar ég var bláfátækur námsmaður á leiðinni heim úr skiptinámi, notaði ég...
by Ragnhildur | maí 9, 2019 | Ævisögur, Ást að vori, Fræðibækur, Jólabækur 2018
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa strax. Það er eiginmaður minn sem stóð að baki útgáfunni á bókinni sem ég ætla að fjalla um. Hverskonar nepótismi og eiginhagsmunapot viðgengst eiginlega hér á...
by Katrín Lilja | maí 8, 2019 | Fréttir
Lestrarklefinn var á meðal þeirra sem hlutu Vorvinda, viðurkenningu IBBY á Íslandi fyrir framlag til barnamenningar. Í umsögn um Lestrarklefann við afhendingu viðurkenningarinnar sagði: Lestrarklefinn hlýtur Vorvindaviðurkenningu fyrir að gera barnabækur sýnilegri í...