Viltu leika?

Viltu leika?

Bækur þurfa ekki að vera flóknar eða fullar af textum til að vera heillandi. Ég var reyndar ansi efins þegar ég fyrst fletti í gegnum bókina Leika? eftir Lindu Ólafsdóttur. Það er nær enginn texti í bókinni en að sama skapi fá teikningarnar að njóta sín algjörlega....
Sakbitin sæla

Sakbitin sæla

Játning. Þegar ég var unglingur elskaði ég Twilight bókaseríuna. Ég fékk fyrstu bókina í jólagjöf og tætti hana í mig á örfáum klukkutímum. Ég var svo forfallinn aðdáandi að í janúar 2009, þegar ég var bláfátækur námsmaður á leiðinni heim úr skiptinámi, notaði ég...
Lestrarklefinn hlaut Vorvinda IBBY

Lestrarklefinn hlaut Vorvinda IBBY

Lestrarklefinn var á meðal þeirra sem hlutu Vorvinda, viðurkenningu IBBY á Íslandi fyrir framlag til barnamenningar. Í umsögn um Lestrarklefann við afhendingu viðurkenningarinnar sagði: Lestrarklefinn hlýtur Vorvindaviðurkenningu fyrir að gera barnabækur sýnilegri í...