Íslenskar barnabækur

Hasar og lífsháski í goðheimum

Hasar og lífsháski í goðheimum

Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3: Þrettándinn lýkur þríleiknum með hvelli þar sem Katla, Máni og síamskötturinn hans, Dreki, flækjast inn í Goðheima og lenda þar í allskyns vandræðum. Hasar og lífsháski Katla og...

Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu

Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu

Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sem Félag íslenskra bókaútgefanda veitir ár hvert. Þegar ég renndi augunum yfir hinar tilnefndu bækur í flokki barna...

Krummi til bjargar

Krummi til bjargar

Krummi Króm er bók sem rataði í hendur okkar mæðgina fyrir ekki svo löngu. Bókin kom út nýlega og...

Þinn eigin léttlestur

Þinn eigin léttlestur

Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér tvær nýjar léttlestrarbækur um miðjan ágúst, rétt fyrir...

Svín í rími

Svín í rími

Svínið Pétur lifir yndislegu, mínímalísku lífi. Hann á einn sandala og gítar sem hann glamrar á á...

Brunahani á strigaskóm

Brunahani á strigaskóm

Það er erfitt að skrifa barnabækur. Börn vilja ekki hvað sem er og svo eru börn eins mismunandi og...

Geimverur og gæludýr

Geimverur og gæludýr

Bækurnar um bernskubrek Ævars vísindamanns, sem eru skrifaðar af Ævari Þóri Benediktssyni, eru...