Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða...
Jólabók 2022
Draumkenndar ljóðabækur sem sækja til úthafsins, fuglanna og fjörunnar
Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur og Spádóm fúleggsins eftir Birtu Ósmann Þórhallsdóttur. Báðar bækurnar eru fallegt handverk: litlar, í einföldu og fallegu broti með fölbleikum innsíðum úr gæðapappír...
Þetta flókna, það er ástin
Falleg kápa og flottur bókatitill eru oft nóg til að gera bók aðlaðandi. En það var ekki einungis þetta tvennt sem dró mig að Þetta rauða, það er ástin eftir Rögnu Sigurðardóttur, rithöfund og myndlistarmann. Það var síðasta verk hennar Vetrargulrætur sem kom út árið...
Opið haf og ekkert framundan
Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með...
Stormasamt hjónabandslíf
Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem...
Ótrúlegt aðdráttarafl
Sú hefð hefur skapast á mínu heimili að enda daginn alltaf á að lesa. Kvöldlestur er hluti af...
Gratíana fullorðnast
Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu...
Héragerði yfir páskana
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er líklega best þekkt fyrir bráðfyndnar og beint-í-mark myndasögur. Til...
Systkinin í Rumpuskógi
Systkinin Teddi og Nanna eru ákaflega samheldin refasystkin og búa saman í Stóru borg, þar sem öll...