Ritstjórnarpistill

Sökkvum í jólabókaflóðið

Hinsegið haust

Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en ekki bara nokkrir dagar her á landi). Sumarið er liðið og með því hinsegin dagar sem fóru fram með breyttu sniði í ágúst ár. Við í Lestrarklefanum munum hins vegar varpa...

Sökkvum í jólabókaflóðið

Loksins Bókmenntahátíð!

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega annað hvert ár í Reykjavík síðan árið 1985. Í ljósi heimsfaraldursins varð þó röskun á síðustu hátíð en hún fer nú fram dagana 8. - 11. september. Þessi hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi...

Sumaráskorun Lestrarklefans!

Ást að vori

Það vilja allir skilja ástina. Hvort sem það eru heimspekingar eða vísindamenn, skáld eða Jón og...

Sumaráskorun Lestrarklefans!

Geðveikur mars

Veturinn er langur á Íslandi. Þegar mars gengur í garð er ég oftar en ekki komin með mikið meira...

Sumaráskorun Lestrarklefans!

Smásögur í febrúar

Annar mánuður ársins er runninn upp, með sínum tuttugu og átta dögum. Febrúar er stysti mánuður...