Nýjustu færslur

Martraðakennd en stórskemmtileg sorgarvegferð

Martraðakennd en stórskemmtileg sorgarvegferð

Sorg og sorgarúrvinnsla, að sættast við dauðann, að sættast við það að vera ófullkomin manneskja með ófullkomin tengsl við aðra. Þetta eru aðalumfjöllunarefni Birnis Jóns Sigurðssonar í nýjasta leikverki hans Sýslumaður dauðans sem er nú í sýningu í Borgarleikhúsinu. 

Jarðsyngdu mig

Jarðsyngdu mig

Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri....

Barna- og ungmennabækur

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann...

Eldur í Eyjafjallajökli

Eldur í Eyjafjallajökli

Björk Jakobsdóttir heldur áfram með sögu merarinnar Hetju í nýrri bók sinni sem...

Pistlar og leslistar

Kvennaverkfall 2023

Kvennaverkfall 2023

24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa...

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...

Bækur inn um lúgu

Bækur inn um lúgu

Það er eitthvað fallegt við að fá póstsendingu inn um lúguna. Þá meina ég ekki auglýsingabæklinga...