Forrest Gump Íslands

Forrest Gump Íslands

Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K. Magnússonar. Anna Dröfn Ágústsdóttir hefur á fjórum árum tekið saman og skrásett sögu Óla en hún hefur áður gefið frá sér veglegu bækurnar Reykjavík sem ekki varð og...
Harry var einn í heiminum

Harry var einn í heiminum

Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því lesendur voru að springa úr forvitni um prinsinn sem gaf allt konungsdæmið upp á bátinn, Harry prins. Titillinn á ævisögu Harry, Spare, eða varaskeifan eins og hún hefur...
Föst á milli tveggja heima

Föst á milli tveggja heima

Menntuð (e. Educated) eftir Töru Westower kom upprunalega út í febrúar árið 2018 og vakti strax gríðarlega athygli. Hún var meðal annars valin ein af bestu bókum ársins af New York Times en hún kom út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal ári síðar.   Sagan samanstendur...
Fyrsti kvendoktorinn sem gleymdist

Fyrsti kvendoktorinn sem gleymdist

Björg ævisaga Bjargar C. Þorláksson eftir mannfræðinginn Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur er stórmerkilegt fræðirit um fyrstu íslensku konuna sem lauk doktorsprófi. Sökum kynferðis hennar hlaut hún aldrei þá viðurkenningu í íslensku fræðisamfélagi sem við mátti búast í...