by Sæunn Gísladóttir | feb 23, 2023 | Ævisögur
Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því lesendur voru að springa úr forvitni um prinsinn sem gaf allt konungsdæmið upp á bátinn, Harry prins. Titillinn á ævisögu Harry, Spare, eða varaskeifan eins og hún hefur...
by Sæunn Gísladóttir | maí 5, 2021 | Hrein afþreying, Sjálfsævisögur
This is Going to Hurt: Secret Diaries of a Junior Doctor eftir Adam Kay var metsölubók þegar hún kom fyrst út í Bretlandi árið 2017. Síðan þá hefur hún verið þýdd á fjölmörg tungumál og farið sigurför um heiminn. Bókin er einlæg frásögn Adam Kay, í dagbókarformi, af...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | ágú 7, 2020 | Ævisögur, Sumarlestur
Menntuð (e. Educated) eftir Töru Westower kom upprunalega út í febrúar árið 2018 og vakti strax gríðarlega athygli. Hún var meðal annars valin ein af bestu bókum ársins af New York Times en hún kom út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal ári síðar. Sagan samanstendur...
by Sæunn Gísladóttir | feb 24, 2020 | Ævisögur, Fræðibækur
Björg ævisaga Bjargar C. Þorláksson eftir mannfræðinginn Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur er stórmerkilegt fræðirit um fyrstu íslensku konuna sem lauk doktorsprófi. Sökum kynferðis hennar hlaut hún aldrei þá viðurkenningu í íslensku fræðisamfélagi sem við mátti búast í...
by Katrín Lilja | des 20, 2018 | Ævisögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Sögulegar skáldsögur
Fyrsta merki um að Heklugjá – leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin fyrir mig var þegar ég vaknaði einn morguninn og bókin var gegnvot. Sá eins árs gamli og síþyrsti hafði sturtað stútkönnunni sinni yfir náttborðið með þeim...