by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 27, 2025 | Ævisögur, Ljósmyndabækur
Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K. Magnússonar. Anna Dröfn Ágústsdóttir hefur á fjórum árum tekið saman og skrásett sögu Óla en hún hefur áður gefið frá sér veglegu bækurnar Reykjavík sem ekki varð og...
by Sæunn Gísladóttir | feb 23, 2023 | Ævisögur
Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því lesendur voru að springa úr forvitni um prinsinn sem gaf allt konungsdæmið upp á bátinn, Harry prins. Titillinn á ævisögu Harry, Spare, eða varaskeifan eins og hún hefur...
by Sæunn Gísladóttir | maí 5, 2021 | Hrein afþreying, Sjálfsævisögur
This is Going to Hurt: Secret Diaries of a Junior Doctor eftir Adam Kay var metsölubók þegar hún kom fyrst út í Bretlandi árið 2017. Síðan þá hefur hún verið þýdd á fjölmörg tungumál og farið sigurför um heiminn. Bókin er einlæg frásögn Adam Kay, í dagbókarformi, af...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | ágú 7, 2020 | Ævisögur, Sumarlestur
Menntuð (e. Educated) eftir Töru Westower kom upprunalega út í febrúar árið 2018 og vakti strax gríðarlega athygli. Hún var meðal annars valin ein af bestu bókum ársins af New York Times en hún kom út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal ári síðar. Sagan samanstendur...
by Sæunn Gísladóttir | feb 24, 2020 | Ævisögur, Fræðibækur
Björg ævisaga Bjargar C. Þorláksson eftir mannfræðinginn Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur er stórmerkilegt fræðirit um fyrstu íslensku konuna sem lauk doktorsprófi. Sökum kynferðis hennar hlaut hún aldrei þá viðurkenningu í íslensku fræðisamfélagi sem við mátti búast í...