Notalegur hversdagsflótti

Notalegur hversdagsflótti

Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað þekktust fyrir bókaflokk sinn Shopaholic um hina kaupóðu Rebeccu “Becky” Bloomwood. Ég byrjaði á að lesa fyrstu bókina The Secret Dreamworld of Shopaholic og sökkti mér fljótt...
Ólesandi drasl

Ólesandi drasl

Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem er best þekkt fyrir bækurnar Hús andanna og Eva Luna. Ég las allt sem ég komst í eftir hana á bókasafninu, fyrir utan eina undarlega matreiðslubók sem skartaði...