by Hugrún Björnsdóttir | feb 3, 2023 | Erlendar skáldsögur, Glæpasögur, Sálfræðitryllir, Spennusögur
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var gefin út í ágúst 2022 og naut strax mikillar velgengni en Gillian hefur einnig náð góðum árangri með fyrri bókum sínum sem hafa setið hátt á metsölulistum. Bókin var...
by Jana Hjörvar | maí 7, 2022 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég var snögg að grípa hana með mér úr bókabúðinni. Fyrri bækur Josie ;Dag einn í desember (2018) og Tvö líf Lydiu Bird (2020); hef...
by Anna Margrét Björnsdóttir | maí 30, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
“Ég er í kasti, og verð bara að deila þessu með ykkur,” skrifaði ég inn á lokuðu síðuna sem Lestrarklefinn notar til skrafs og ráðagerða. Ég var hálfnuð með að lesa Meðleigjandann, hjartnæma ástarsögu sem fjallar um óhefðbundið fyrirkomulag tveggja...
by Sæunn Gísladóttir | maí 28, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað þekktust fyrir bókaflokk sinn Shopaholic um hina kaupóðu Rebeccu “Becky” Bloomwood. Ég byrjaði á að lesa fyrstu bókina The Secret Dreamworld of Shopaholic og sökkti mér fljótt...
by Ragnhildur | maí 19, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem er best þekkt fyrir bækurnar Hús andanna og Eva Luna. Ég las allt sem ég komst í eftir hana á bókasafninu, fyrir utan eina undarlega matreiðslubók sem skartaði...