by Jana Hjörvar | okt 10, 2023 | Ástarsögur, Skáldsögur
Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á frummálinu árið 2021 og var valin besta ástarsagan í Goodread Choice Awards það ár. Það þykja oft fín meðmæli því það eru lesendur sem velja verðlaunahafa þeirra...
by Jana Hjörvar | sep 19, 2023 | Ævintýri, Ástarsögur, Bækur sem þarf að þýða, Furðusögur
Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man hafi orðið var við bókina Fourth Wing eftir Rebeccu Yarros sem kom út nú á árinu. Sú bók hefur svo sannarlega vakið athygli. Þetta er ekki fyrsta bók höfundar en er þó...
by Hugrún Björnsdóttir | feb 3, 2023 | Erlendar skáldsögur, Glæpasögur, Sálfræðitryllir, Spennusögur
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var gefin út í ágúst 2022 og naut strax mikillar velgengni en Gillian hefur einnig náð góðum árangri með fyrri bókum sínum sem hafa setið hátt á metsölulistum. Bókin var...
by Jana Hjörvar | maí 7, 2022 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég var snögg að grípa hana með mér úr bókabúðinni. Fyrri bækur Josie ;Dag einn í desember (2018) og Tvö líf Lydiu Bird (2020); hef...
by Anna Margrét Björnsdóttir | maí 30, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
“Ég er í kasti, og verð bara að deila þessu með ykkur,” skrifaði ég inn á lokuðu síðuna sem Lestrarklefinn notar til skrafs og ráðagerða. Ég var hálfnuð með að lesa Meðleigjandann, hjartnæma ástarsögu sem fjallar um óhefðbundið fyrirkomulag tveggja...