Kapítóla: 19. aldar feminískur fjörkálfur

Kapítóla: 19. aldar feminískur fjörkálfur

Sagan Kapítóla eftir Emmu D.E.N. Southworth byrjar í Fellibyljahöll þar sem Ira Warfield Major, eða Fellibylur gamli eins og hann er jafnan kallaður, situr við arineldinn og skammar Wool, þjóninn sinn, og lætur öllum illum látum. Geðillskan er hreinlega að fara með...
Ástin á tímum Stasi

Ástin á tímum Stasi

Svöng, þyrst og ótrúlega taugaveikluð. Þannig leið mér þegar ég las Ekki gleyma mér eftir Kristínu Jóhannsdóttur, blaðamann og safnstjóra Eldheima í Vestmannaeyjum. Bókin kom út í fyrra en ég frétti ekki af henni fyrr en nú fyrir stuttu. Já, svöng og þyrst. Aldrei á...
Lygar kalla á fleiri lygar

Lygar kalla á fleiri lygar

Svikarinn eftir Lilju Magnúsdóttur kom út fyrir stuttu. Bókin er byggð á smásögu sem sigraði Gaddakylfuna árið 2008, smá- og glæpasagnaverðlan Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags. Mér sýnist á öllu að hætt sé að veita Gaddakylfuna, þau hafi lognast út af. Smásögunni...