by Sjöfn Asare | nóv 1, 2022 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur
„Penelópa gegnir afar mikilvægu starfi,“ segir á fyrstu síðu nýútkominnar barnabókar, Penelópa bjargar prinsi, frá Bókabeitunni. „Hún er prinsessa.“ Á næstu síðum lærum við um skyldur Penelópu, en hún sækir meðal annars fundi og bjargar hundum, kyssir ungabörn og...
by Katrín Lilja | okt 21, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Julia Donaldson og Alex Scheffler hafa áður leitt saman hesta sína í barnabókunum Greppikló og Greppiklóarbarnið. Þær bækur slógu svo um munaði í gegn hjá íslenskum börnum, sem mörg hver geta farið með vísuna um Greppikló utanbókar. Ný bók eftir tvíeykið knáa kom út í...
by Katrín Lilja | okt 12, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Hrollvekjur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna- og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið. Verkefnið hófst á því að einn kafli...
by Katrín Lilja | sep 21, 2022 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Hvað gerir Viggó þegar það er ekkert að gera í vetrarfríinu og honum LEIÐIST alveg ógeðslega mikið? Svo bætir ekki úr að mamma er alls ekki í vetrarfríi og þarf frið til að vinna. Hversu ömurlegt!? Til allrar hamingju kemur hin bráðskemmtilega Dalía í heimsókn. Viggó...
by Katrín Lilja | jún 9, 2022 | Barnabækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur
Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um Lalla og Maju eftir þau Martin Widmark og Helenu Willis. Fyrir tveimur árum skrifaði ég fyrstu umfjöllun mína um Skólaráðgátuna. Þá hafði átta ára sonur minn dottið niður...