Lestrarklefinn
  • Bækur
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Léttlestrarbækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhús
  • Pistlar og leslistar
    • Fréttir
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Viðtöl
  • Vefverslun
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Refarím og kanínukvæði

Refarím og kanínukvæði

by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 7, 2024 | Barnabækur, Harðspjalda bækur, Þýddar barna- og unglingabækur

Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler. Þau mynda saman teymið sem hefur fært...
Jólatré sem lifir áfram

Jólatré sem lifir áfram

by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 18, 2023 | Barnabækur, Jólabók 2023

Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn Janssen. Benný Sif hefur sent frá sér fjölda söglegra skáldsagna og ber þar helst að nefna Hansdætur og Gratíönu. Í sögunni um Einstakt jólatré er lesandinn hvattur til að...
Kærkomin endurútgáfa á gamalli klassík

Kærkomin endurútgáfa á gamalli klassík

by Ragnhildur | des 3, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Klassík

Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn. Texti er eftir Guðrúnu Helgadóttur og myndir eftir Terry Burton og Úlfar Örn Valdimarsson. Bókin, sem kom upphaflega út árið 1985, var svo stór hluti af hugarheimi mínum í...
Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)

Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)

by Ragnhildur | apr 24, 2020 | Barnabækur, Lestrarlífið, Þýddar barna- og unglingabækur

Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað er það tóm ímyndun og óskhyggja, ef ég þyrfti ekki að annast svona ósjálfbjarga og kröfuharðan einstakling...
Heimur múmínálfanna

Heimur múmínálfanna

by Ragnhildur | jan 25, 2020 | Ævintýri, Ævisögur, Barna- og ungmennabækur, Ferðasögur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Klassík, Myndasögur, Skáldsögur, Ungmennabækur

Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu upprunalegu skáldsögurnar um hina heimsþekktu múmínálfa eftir Tove Janson. Listamaðurinn og rithöfundurinn Tove...
« Older Entries

Advertisement

advertisement

Leita á síðunni

Nýjustu umfjallanir

  • Sannleikanum er hvíslað
  • Hús táknar sálina
  • Gáskafullt verk sem gleður hjartað
  • „Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“

Leita

Nýlegar færslur

  • Sannleikanum er hvíslað
  • Hús táknar sálina
  • Gáskafullt verk sem gleður hjartað
  • „Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“

Skjalasafnið

  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir