by Rebekka Sif | okt 23, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Stuttar bækur, Ungmennabækur
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...
by Katrín Lilja | sep 16, 2020 | Barnabækur, Hlaðvarp, Léttlestrarbækur
Bókamerkið-léttlestrarbækur og sumarútgáfa barnabóka Í fyrsta hlaðvarpsþætti Lestrarklefans þetta haustið ræða Rebekka Sif og Katrín Lilja um sumarútgáfu barnabóka í stúdíói með Arndísi Þórarinsdóttur, rithöfundi. Í sumarútgáfunni voru léttlestrarbækur í miklum...
by Katrín Lilja | jún 12, 2020 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Fyrir þó nokkru kom út bókin Dularfulla símahvarfið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem áskrifendur í bókaklúbbi Ljósaseríunnar fengu að njóta fyrstir. Brynhildur er þrautþjálfarður barnabókahöfundur og sendi síðast frá sér bókina Ungfrú fótbolti, fyrir síðustu jól....
by Lilja Magnúsdóttir | mar 17, 2020 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Hversu gaman er að lesa unglingabækur sem gerðust í gamla daga? Þá á ég við bækur sem eru skrifaðar í nútímanum en eiga að gerast fyrir einhverjum áratugum síðan. Ég fékk stelpu í 10. bekk til að lesa eina af þeim bókum sem kom út fyrir jólin 2019 en á að gerast 1980....
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 20, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Brynhildur Þórarinsdóttir er höfundur nýútkomnu bókarinnar Ungfrú fótbolti en hún hefur áður skrifað fyrir unglinga sem og börn. Brynhildur fékk til dæmis Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2004 fyrir bók sína Leyndardómur ljónsins og Norrænu barnabókaverðlaunin fyrir...