by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 21, 2024 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit, Leikrit
Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri býður nú upp á nýja uppfærslu af Snorra – Eddu í Þjóðleikhúsinu en handritið skrifaði hann ásamt Hörpu Rún Kristjánsdóttur og Jóni Magnúsi Arnarssyni, en þau hafa áður skrifað leikgerð Rómeó og Júlíu árið 2021. Edda var frumsýnd annan...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 8, 2021 | Jólabók 2021, Skáldsögur, Töfraraunsæi
Kynslóð fyrsta skáldsaga Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur er ferskur andblær í jólabókaflóðið í ár. Meirihluti skáldsagna sem koma út hér á landi gerast á höfuðborgarsvæðinu eða fjalla um Reykvíkinga sem álpast út á land. Hér er ekki um slíka sögu að ræða heldur alvöru...
by Katrín Lilja | apr 3, 2020 | Glæpasögur
Konan í blokkinni eftir Jónínu Leósdóttur er fyrsta bókin í Eddumálum og kom út árið 2016. Fyrir skömmu kom út fimmta bókin um Eddu, Andlitslausa konan. Það eru ekki margar bækur sem koma út á þessum tíma ársins. Oftar en ekki eru það þýddar kiljur – en líka...
by Rebekka Sif | des 17, 2019 | Íslenskar barnabækur
…og hvað eru mörg G í því? Hin frábæra Nornasaga – Hrekkjavakan er nýjasta bók Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, rithöfunds og myndskreytis. Kristín Ragna er þekkt fyrir bækurnar sínar um Eddu og Úlf og hefur verið meðal annars tilnefnd til Íslensku...