Fyrsta Eddumálið

Fyrsta Eddumálið

Konan í blokkinni eftir Jónínu Leósdóttur er fyrsta bókin í Eddumálum og kom út árið 2016. Fyrir skömmu kom út fimmta bókin um Eddu, Andlitslausa konan. Það eru ekki margar bækur sem koma út á þessum tíma ársins. Oftar en ekki eru það þýddar kiljur – en líka...
Gullveig ginnir með gylliboðum

Gullveig ginnir með gylliboðum

…og hvað eru mörg G í því? Hin frábæra Nornasaga – Hrekkjavakan er nýjasta bók Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, rithöfunds og myndskreytis. Kristín Ragna er þekkt fyrir bækurnar sínar um Eddu og Úlf og hefur verið meðal annars tilnefnd til Íslensku...