by Katrín Lilja | okt 28, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Rannveig Borg kom með hvelli inn á íslenskt ritsvið á síðasta ári með sína fyrstu skáldsögu, Fíkn. Rannveig er lögfræðingur, búsett í Sviss, og þegar hún skrifaði Fíkn lagði hún á sama tíma stund á nám í fíknifræðum. Umfjöllunarefni bókarinnar er kynlífsfíkn og þótti...
by Rebekka Sif | des 13, 2021 | Hljóðbók, Jólabók 2021, Skáldsögur
Fíkn eftir Rannveigu Borg Sigurðardóttur hefur fengið gott umtal bæði meðal bókaunnenda og hlustenda á Storytel. Ég ákvað að hlusta á hljóðbókina og skrifa því þennan dóm út frá henni. Lesarar voru Birna Pétursdóttir og Haraldur Ari Stefánsson. Sögur útgáfa gefur út....
by Lilja Magnúsdóttir | mar 15, 2019 | Geðveik bók, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Skólabækur, Ungmennabækur
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög skeptísk á unglingabækur. Ekki að mér finnist þær leiðinlegar heldur hefur mér fundist erfitt að finna góða bók fyrir unglinga, bók sem er ætluð þeim aldri og skrifuð á...