by Katrín Lilja | mar 1, 2020 | Furðusögur, Ritstjórnarpistill
Í mars mun Lestrarklefinn einbeita sér að furðusögum. Hvað eru furðusögur? Jú, furðusögur er íslenska orðið á slangrinu fantasíur. Þessi bókaflokkur getur verið nokkuð yfirgripsmikill. Það væri í raun hægt að segja að allur skáldskapur sé furðusaga, því hann er ekki...
by Ragnhildur | jan 25, 2020 | Ævintýri, Ævisögur, Barna- og ungmennabækur, Ferðasögur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Klassík, Myndasögur, Skáldsögur, Ungmennabækur
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu upprunalegu skáldsögurnar um hina heimsþekktu múmínálfa eftir Tove Janson. Listamaðurinn og rithöfundurinn Tove...
by Katrín Lilja | okt 30, 2019 | Fréttir
Sunnudaginn 3. nóvember næstkomandi verður Furðusagnahátíðin Æsingur haldin í Norræna húsinu. Hátíðin er angi af Icecon furðusagnahátíðinni þar sem dagskrá fer að mestu fram á ensku. Á Æsingi fer dagskrá þó eingöngu fram á íslensku. Til umræðu verða furðusögur. Hvaða...
by Ragnhildur | apr 19, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Lestrarlífið
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar sem kona bað um meðmæli að skemmtilegum bókum fyrir 12 ára son sinn. Öll elskum við að segja öðru fólki frá uppáhaldsbókunum okkar, og bækur sem við lásum og elskuðum sem...
by Katrín Lilja | mar 30, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Skáldsögur, Ungmennabækur
Vampírusögur hafa á síðustu árum fjallað frekar um ástarsamband vampíranna við mannfólk, sjáið bara Twilight bókaflokkinn. Reyndar má segja að þessi afskrímslavæðing vampíranna hafi byrjað miklu fyrr, jafnvel þegar Buffy vampírubani ákvað að leggja lag sitt við...