by Þorsteinn Vilhjálmsson | apr 5, 2022 | Ævisögur, Hinsegin bækur
Nýlega las ég tvær skáldsögur sem taka sér svipað umfjöllunarefni: Líf raunverulegra, sögulegra hinsegin rithöfunda. Rithöfundarnir voru meira að segja uppi á svipuðum tíma, en lifðu og störfuðu hvor í sínu horni hins vestræna heims: Hinn norður-þýski Thomas Mann...
by Victoria Bakshina | nóv 14, 2021 | Bannaðar bækur, Hinsegin bækur, Pistill
Fyrirtæki og útgefendur hafa tekið eftir hinsegin markhópnum fyrir ekki svo löngu síðan, seint á áttunda áratug og snemma á níunda áratug tuttugustu aldar. Mannréttindahreyfingin og alnæmisfaraldurinn hafa skapað ákveðið samfélag innan samfélagsins, þarfir þess og...
by Sæunn Gísladóttir | sep 13, 2021 | Hinsegin bækur, Ritstjórnarpistill
Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en ekki bara nokkrir dagar her á landi). Sumarið er liðið og með því hinsegin dagar sem fóru fram með breyttu sniði í ágúst ár. Við í Lestrarklefanum munum hins vegar varpa...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | apr 12, 2021 | Hinsegin bækur, Lestrarlífið, Pistill
Ég hef áður skrifað hér um Töfrafjallið eftir Thomas Mann og hvernig bókin hafði einhvernveginn meiri og meiri áhrif á mig eftir því sem leið á. Sú þróun hefur haldið áfram og er ég nú farinn að hafa vaxandi áhuga á ævi höfundar, sem er ævintýraleg og óvenjuleg á...
by Lilja Magnúsdóttir | feb 18, 2019 | Ást að vori, Hinsegin bækur, Smásagnasafn
Fyrir nokkrum árum síðan hringdi í mig góður vinur minn til margra ára. Hann var sumsé skilinn við konuna sína og kominn út úr skápnum. Þetta þótti okkur tilefni til mikilla fagnaðarláta, ekki að hann væri skilinn heldur að hann væri loksins orðinn hann sjálfur,...