by Katrín Lilja | júl 19, 2021 | Ást að vori, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Hrein afþreying, Skvísubækur, Sumarlestur, Valentínusardagur
Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið er til að lifa því! Bækur Jenny Colgan hafa verið áberandi sumarbækur síðan Angústúra hóf að gefa þær út á íslensku hér á landi. Ég hef heyrt af konum sem endurlesa sömu...
by Sæunn Gísladóttir | júl 18, 2021 | Leslistar, Sumarlestur
Það er komið sumar! Að minnsta kosti að nafninu til á höfuðborgarsvæðinu, en hiklaust á Norður- og Austurlandi. Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir...