by Sæunn Gísladóttir | nóv 19, 2022 | Ástarsögur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Erlendar skáldsögur, Jólabók 2022, Skáldsögur, Skvísubækur
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði og leggjast í slökun með kósý bók. Jól í litlu bókabúðinni eftir Jenny Colgan, sem kom nýverið út í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur, er hugljúf og auðlesin...
by Sæunn Gísladóttir | júl 19, 2022 | Pistill, Skvísubækur, Sumarlestur
Ég er alæta á bækur og trúi því að allur lestur sé af hinu góða og ljúflestur er þar engin undantekning. Þó að ég lesi bækur í léttari kantinum allan ársins hring finn ég sérstaklega fyrir áhuga á þeim á þessum tíma árs. Enda koma oft nýir titlar út sem kalla á...
by Rebekka Sif | jún 12, 2022 | Leslistar, Sumarlestur
Sumarið er tíminn – fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum farin að huga að löngu sumarkvöldunum, sumarfríinu og sumarbókunum okkar. Hér eru okkar meðmæli inn í sumarið. Leslisti Rebekku Sifjar Ég vil byrja á því að minnast á...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 28, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Jólabók 2021, Skáldsögur, Skvísubækur
Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta staðsetningu en nú hefur Jenny Colgan gefið út fimmtu bókina sem gerist þar sem nefnist Jól á eyjahótelinu. Eyjahótelið standsett Angústúra gefur út bókina í þýðingu Helgu Soffíu...
by Sæunn Gísladóttir | sep 12, 2021 | Leslistar, Pistill
Margt breytist í líkama konu þegar hún gengur með barn og þetta getur valdið breytingum á smekk. Bragðlaukarnir breytast og matarsmekkurinn er ekki sá sami og áður, margar konur upplifa sterka þrá eftir einhverju sem þær borða hvorki fyrir né eftir meðgönguna. Svipað...