by Sæunn Gísladóttir | des 2, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Óflokkað, Skáldsögur
Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá og gefið út fimm bækur á þremur árum. Barnabækurnar eru tvær: Jólasveinarannsóknin og Álfarannsóknin. Hún fylgdi svo skáldsögunni...
by Erna Agnes | des 3, 2018 | Jólabækur 2018, Skáldsögur, Sterkar konur
Henni býðst að vera fegurðardrottning en hún kýs heldur að helga sig ritlistinni. Ég hef sjaldan eða aldrei upplifað aðra eins bókaást. Ég lagði bókina ekki frá mér. Hún heltók mig viljuga og varð strax hluti af mér; hluti af mínum minningum og hluti af minni...
by Katrín Lilja | sep 16, 2018 | Jólabækur 2018, Ljóðabækur, Sterkar konur
Í hendur mínar rataði lítil bók, fagurlega hönnuð og eitthvað svo viðkvæm að mér þótti næstum synd að opna hana og aflaga fullkomnar blaðsíðurnar. En ég gerði það samt, því hvers virði er bók ef maður getur ekki opnað hana og lesið? Smáa letrið eftir Lindu...