by Sæunn Gísladóttir | des 21, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út tvær fjölskyldusögur, Tvísaga og Hornauga, sem hlutu mjög góðar viðtökur. Ein á sér stað í kringum páskana 2020 þegar kórónuveiran hefur lagst þungt á landann. Bókin hefst...
by Sæunn Gísladóttir | okt 14, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Óflokkað, Skáldsögur
„Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona Rósinkars Betúelssonar hefði dáið og kona Ólafs beykis Ólafssonar hefði dáið,“ útskýrir Gratíana skilmerkilega. …“Já eins og þær væru ekki...
by Sæunn Gísladóttir | okt 13, 2020 | Skáldsögur, Stuttar bækur
Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur síðustu ár gefið út metnaðarfullar þýðingar af vönduðum heimsbókmenntum og þannig kynnt íslenska lesendur fyrir nýjum bókmenntum og höfundum sem annars væri erfitt að...
by Sæunn Gísladóttir | sep 9, 2020 | Óflokkað, Skáldsögur, Sumarlestur
On Black Sisters’ Street eftir nígeríska höfundinn Chika Unigwe var ofarlega á leslista sumarsins. Eins og oft verður á sumrin sátu þyngri bækur á hakanum en ég náði að klára þessa áhugaverðu bók rétt í tæka tíð fyrir haustlægðir. Bókin sem kom fyrst út árið 2009...
by Sæunn Gísladóttir | mar 20, 2020 | Glæpasögur, Leslistar
Glæpa- og spennusögur eru einhverjar vinsælustu bækur sem gefnar eru út á Íslandi og þótt víða annars staðar væri leitað. Mörg af þekktustu nöfnunum í bransanum hafa gefið út sterkan straum af góðu efni síðasta áratuginn. Hins vegar getur verið sérstaklega skemmtilegt...