by Katrín Lilja | nóv 21, 2022 | Barnabækur, Jólabók 2022, Þýddar barna- og unglingabækur
Systkinin Teddi og Nanna eru ákaflega samheldin refasystkin og búa saman í Stóru borg, þar sem öll dýrin á götunum þurfa að berjast um matinn. Þau sækja matinn í stóra ruslagáma fyrir utan kleinuhringjastað. En það eru ekki bara villt dýr sem sækja í ruslagámana,...
by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...
by Katrín Lilja | feb 3, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Kver bókaútgáfa hefur síðustu ár endurútgefið fjölda bóka eftir Roald Dahl í nýrri þýðingu Sólveigar Hreiðarsdóttur. Nú síðast kom út hjá þeim Refurinn ráðsnjalli. Náttúran á móti manninum Roald Dahl hefur heillað heilu kynslóðirnar með sagnagleði sinni og...
by Katrín Lilja | sep 11, 2019 | Barnabækur
Það eru ótal hættur sem leynast í villtri náttúrunni, ekki síst í frumskóginum. Það leynist til dæmis krókódíll sem vill ólmur næla sér í barn að borða. Hinum dýrunum finnst fjarstæða að borða börn og reyna að sannfæra Risastóra krókódílinn um að það sé mun betra að...
by Katrín Lilja | okt 15, 2018 | Barnabækur, Kvikmyndaðar bækur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Á fyrsta ári skólagöngu minnar sat ég í nestistíma og hlustaði á umsjónarkennarann lesa upp úr bókinni Matthildur eftir Roald Dahl fyrir mig og samnemendur mína. Ég man hve rosalega skemmtileg mér þótti bókin og sagan af Matthildi hefur alltaf fylgt mér eftir þennan...