by Sæunn Gísladóttir | mar 11, 2021 | Leslistar, Pistill
Það er byrjað að vora, eða hvað? Við í Lestrarklefanum erum á fullu í vinnum, skóla, að ganga með börn og að ala þau upp, en reynum þrátt fyrir amstur hversdagsins að vera alltaf með góða bók við hönd. Þegar margir eru búnir með jólabækurnar og farið að þyrsta í ný...
by Rebekka Sif | jan 31, 2021 | Leslistar
Nú þegar vel er liðið á janúar mánuð viljum við hjá Lestrarklefanum vekja athygli á þeim bókum sem okkur fannst eiga skilið meiri athygli í jólabókaflóðinu 2020. Það eru alltaf einhverjar bækur sem láta lítið fyrir sér fara en skilja eftir djúp spor í huga lesenda....