Í dag fögnum við ljóðinu!

Í dag fögnum við ljóðinu!

Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem gefur út sína fyrstu ljóðabók í næstu viku, en flestir bókaunnendur þekkja bækur hennar um Gutta og Ólínu og...
Rithornið: Skrítilegt

Rithornið: Skrítilegt

Skrítilegt   Amma átti orð sem finnast ekki í orðabók orð sem búið var að snúa upp á eins og kleinur   orð sem ég heyri bara með hennar röddu sjálfsögð eins og símhringing eða veggfóður bragðmikil eins og kanill og kardimommur   orð sem ég tek mér í...
Játningar af ljóðaást

Játningar af ljóðaást

Ég hló upphátt af pistlinum um ljóðaótta okkar kæra ritstjóra, Katrínar Lilju. Það var einfaldlega út af því að mínar ljóðaupplifanir hafa verið gjörsamlega dásamlegar frá ungaaldri, annað en hennar. Ég var krakkinn í bekknum sem lærði ljóðin svo hratt utan af að...
Játningar af ljóðaótta

Játningar af ljóðaótta

Ég man eftir að hafa lesið ljóð í skóla; vísur eftir þjóðskáldin um íslenska náttúru, hugrekki og buxur, vesti, brók og skó. Mér fannst þetta ekki skemmtilegt. Í raun fannst mér þetta mjög leiðinlegt. Ég komst í gegnum íslenskuprófin með því að söngla vísurnar í hálfu...