by Erna Agnes | mar 29, 2019 | Ævisögur, Ljóðabækur
Þorvaldur S. Helgason rithöfundur og ljóðskáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Gangverk en fyrir handritið fékk hann nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Þetta er önnur ljóðabók Þorvaldar en sú fyrsta Draumar á þvottasnúru kom út á vegum bókaútgáfu Partusar...
by Erna Agnes | jan 9, 2019 | Jólabækur 2018, Ljóðabækur
Ég hef það stundum á tilfinningunni að það að lesa ljóð sé aðeins sport sem bókmenntaséní og fræðifólk brilleri í; að alþýðleg Reykjavíkurmær, eins og ég, eigi þar með ekkert í að vera að spá og spekúlera í merkingu ljóða. Ég tók þessar efasemdir um hæfni mína til að...
by Erna Agnes | des 13, 2018 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Jólabækur 2018, Ljóðabækur
Óhugnaðurinn sem býr í texta Gerðar Kristnýjar í nýjasta ljóðabálki hennar, Sálumessu, nístir lesanda inn að beini; inn í sálina. Hann fær óbragð í munninn þegar ljóðmælandi dregur upp sögu konu, illa leikna af sínu eigin skyldmenni. Voðaverkin sem Gerður skrifar um...
by Ragnhildur | nóv 29, 2018 | Jólabækur 2018, Ljóðabækur
Ég vil hefja þessa umfjöllun á varnagla. Ég les ekki mikið af ljóðum og hef lítið við á skáldskap. En eitt af því sem gerir ljóð að jaðarbókmenntagrein í dag er líklega þessi tilfinning sem margir fá þegar þeir lesa ljóð, að þeir hafi nú kannski ekki mikið vit á...
by Katrín Lilja | júl 24, 2018 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Íslenskar barnabækur, Ljóðabækur
Það er erfitt að skrifa barnabækur. Börn vilja ekki hvað sem er og svo eru börn eins mismunandi og þau eru mörg. Það er erfitt að velja bók fyrir börn og það sem hentar einu hentar kannski ekki því næsta. Á okkar heimili hafa hvers kyns vísur í barnabókum alltaf verið...