Bestu bókabúðirnar í London

Bestu bókabúðirnar í London

London er draumur allra bókaorma, sögusvið fjölmargra bóka, heimabær stórkostlegra rithöfunda og að sjálfsögðu er þar í bæ að finna fjöldann allan af frábærum bókabúðum. Hér má finna lista sem er alls ekki tæmandi af helstu perlum borgarinnar. Heimsmetabókarbúðin...
Menningarsjokk í Lundúnum

Menningarsjokk í Lundúnum

Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur eftir Xiaolu Guo kom fyrst út á ensku árið 2007 en kom út í þýðingu Ingunnar Snædal í áskriftarröð Angústúru árið 2019. Áður hefur komið út bókin Einu sinni var í austri eftir Guo í sömu áskriftarröð.  Bókin er skáldsaga...
Óvenjuleg sambúð

Óvenjuleg sambúð

The Flatshare kom út í Bretlandi í vor og naut strax mikilla vinsælda. Ég ákvað þó að lesa hana í þessum mánuði eftir að RÚV fjallaði um útgáfu bókarinnar í þýðingu Höllu Sverrisdóttir þar sem blaðamaður kallaði hana “fullkomna bók fyrir sumarleyfið”.  Ég tek undir...
Notalegur hversdagsflótti

Notalegur hversdagsflótti

Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað þekktust fyrir bókaflokk sinn Shopaholic um hina kaupóðu Rebeccu “Becky” Bloomwood. Ég byrjaði á að lesa fyrstu bókina The Secret Dreamworld of Shopaholic og sökkti mér fljótt...