Gáskafullt verk sem gleður hjartað

Gáskafullt verk sem gleður hjartað

Hin sextuga Didda Morthens er leikaramenntuð en hefur ekki unnið við leiklist í fjöldamörg ár. Hún er hamingjusamlega gift, en hann Elli hennar hefur aldrei tíma fyrir hana, er alltaf að vinna og að farast úr áhyggjum yfir rekstrinum og peningunum. Uppkomin börn Diddu...
Nýir höfundar sem þú verður að kynnast

Nýir höfundar sem þú verður að kynnast

Það eru forréttindi að búa í landi þar sem bókaútgáfa blómstrar líkt og um margra milljóna manna þjóðfélag væri að ræða þrátt fyrir raunverulega smæð þjóðarinnar. Þar sem keppnir eru haldnar til að finna nýja höfunda hvort sem það er fyrir prentaðar bækur, rafbækur...