by Sæunn Gísladóttir | sep 7, 2022 | Leslistar, Pistill
Það eru forréttindi að búa í landi þar sem bókaútgáfa blómstrar líkt og um margra milljóna manna þjóðfélag væri að ræða þrátt fyrir raunverulega smæð þjóðarinnar. Þar sem keppnir eru haldnar til að finna nýja höfunda hvort sem það er fyrir prentaðar bækur, rafbækur...
by Sjöfn Asare | jún 6, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Stuttar bækur, Sumarlestur
Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í leggöng strax á fyrstu síðum hennar. Heitasta bók sumarsins var komin í hendur mér, nýjasti sigurvegari Nýrra radda, handritasamkeppni Forlagsins. Hún er uppfull...
by Sæunn Gísladóttir | maí 12, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Stuttar bækur
Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar raddir á síðasta ári en keppninni, sem Forlagið stendur fyrir, er ætlað að kynna nýja rithöfunda á sjónarsviðið með smásagnasöfnum eða stuttum skáldsögum. Anna hefur áður...
by Katrín Lilja | jún 12, 2019 | Smásagnasafn, Stuttar bækur, Sumarlestur 2019
Strá, eftir Birni Jón Sigurðsson, er smásagnasafn sem bar sigur úr býtum í samkeppni Forlagsins um nýjar raddir. Samkvæmt umsögn dómnefndar eru sögur Birnis „kraftmiklar og áleitnar sögur úr samtímanum, þær eru myndrænar, skapa sterkt andrúmsloft og koma erindi sínu...