by Sæunn Gísladóttir | des 19, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Falleg kápa og flottur bókatitill eru oft nóg til að gera bók aðlaðandi. En það var ekki einungis þetta tvennt sem dró mig að Þetta rauða, það er ástin eftir Rögnu Sigurðardóttur, rithöfund og myndlistarmann. Það var síðasta verk hennar Vetrargulrætur sem kom út árið...
by Sæunn Gísladóttir | jan 20, 2020 | Ævisögur, Klassík
Sonja Wendel Benjamínsson de Zorrilla er líklega sú íslenska kona sem orðið heimskona á best við. Hún fæddist í Reykjavík árið 1916 en hugurinn leitaði hratt út fyrir landsteina. Sonja fluttist erlendis þegar hún var ennþá á menntaskólaaldri. Fyrst fór hún til...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 13, 2019 | Ævisögur, Klassík
“Stundum er ég spurður af hverju ég hafi farið til Parísar í nám. Ég er alltaf jafn fjarri því að geta svarað því afdráttarlaust með einni eða tveimur skýrum ástæðum eins og blaðamenn vilja. Svo mætti alltaf spyrja þá sem alltaf vilja ótvírætt svar: hver er ekki...
by Erna Agnes | maí 1, 2019 | Ást að vori, Klassík, Skáldsögur, Skólabækur, Sögulegar skáldsögur
Þvílík tilfinningarússíbanareið! Fyrir þá sem lesa ekki hugsanir né í tilfinningalegar árur þá útskýri ég nánar. Ég fékk sem sagt að sofa út um daginn, sem er guðs gjöf þegar maður á 15 mánaða gamalt barn. Ég gerði hins vegar þau regin mistök að klára að hlusta á Sögu...