by Lilja Magnúsdóttir | júl 10, 2023 | Ástarsögur, Hrein afþreying, Lestrarlífið, Pistill, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur, Skvísubækur, Sumarlestur
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...
by Lilja Magnúsdóttir | maí 29, 2019 | Ást að vori, Lestrarlífið, Valentínusardagur
Ég er búin að ganga með þennan pistil í maganum í marga daga. Eða jafnvel í hálsinum. Þessi pistill er í raun eins og óþægileg hálsbólga sem vill ekki fara en verður samt ekki að einu né neinu. En nú skal ég. Það er þetta með ástarsögurnar. Þær vefjast fyrir mér,...