Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa strax. Það er eiginmaður minn sem stóð að baki útgáfunni á bóki...
Kápan er einföld. Rétt glittir í lítið eyland sem birtist eins og lítill moli í ballarhafi; umvafið hinum íslenska þjóðernisbláma sem blandast síðan blóðlituðu...
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum en ég get svo svarið það að ég held að ég hafi bara ekki lesið ...
Guðrún Eva Mínervudóttir er stórkostlegur rithöfundur. Sögurnar hennar eru raunsæjar en þó með keim af fantasíu; besta blandan að mínu mati. Eins og kannski fle...
Fjörkálfurinn Kapítóla fetar ótroðnar feminískar slóðir á vegferð sinni um lífið.
Sagan Kapítóla eftir Emmu D.E.N. Southworth byrjar í Fellibyljahöll þar se...