by Ragnhildur | maí 9, 2019 | Ævisögur, Ást að vori, Fræðibækur, Jólabækur 2018
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa strax. Það er eiginmaður minn sem stóð að baki útgáfunni á bókinni sem ég ætla að fjalla um. Hverskonar nepótismi og eiginhagsmunapot viðgengst eiginlega hér á...
by Erna Agnes | mar 18, 2019 | Skáldsögur, Spennusögur
Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja annað en það að Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur, fréttakonu á RÚV, er mögulega óþægilegasta bók sem ég hef lesið í langan tíma. Mér líður ennþá illa á sálinni og samt eru rúmlega þrjár vikur síðan ég kláraði að lesa...
by Erna Agnes | mar 14, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum en ég get svo svarið það að ég held að ég hafi bara ekki lesið bók undanfarið sem mér fannst ekki vera fimm stjörnu virði! Ekki dæma mig of hart samt! Kannski er ég bara...
by Erna Agnes | mar 5, 2019 | Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Guðrún Eva Mínervudóttir er stórkostlegur rithöfundur. Sögurnar hennar eru raunsæjar en þó með keim af fantasíu; besta blandan að mínu mati. Eins og kannski flestir vita þá er þema marsmánaðar geðveikar bækur, þ.e. bækur sem fjalla um geðveiki eða andleg veikindi á...
by Erna Agnes | nóv 28, 2018 | Klassík, Skáldsögur
Sagan Kapítóla eftir Emmu D.E.N. Southworth byrjar í Fellibyljahöll þar sem Ira Warfield Major, eða Fellibylur gamli eins og hann er jafnan kallaður, situr við arineldinn og skammar Wool, þjóninn sinn, og lætur öllum illum látum. Geðillskan er hreinlega að fara með...