by Sjöfn Asare | jan 30, 2024 | Dystópíusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sögur um geðheilsu, Sterkar konur, Stuttar bækur, Vísindaskáldsögur
Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð er ekki einungis til, heldur einnig með honum. Jesú býr í brjósti hans og lætur nú á sér kræla. Bílstjórinn stöðvar vagninn til að taka við fagnaðarerindinu....
by Ragnhildur | júl 12, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Óflokkað, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...
by Katrín Lilja | mar 2, 2021 | Dystópíusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem kallar hamfarir yfir þjóðina! Hún hafi spáð fyrir um lokun landsins vegna kórónaveirunnar í bókinni Eylandi og nú spáir hún hamfaragosi á Reykjanesinu í bókinni Eldarnir. Ég gef lítið...
by Erna Agnes | mar 18, 2019 | Skáldsögur, Spennusögur
Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja annað en það að Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur, fréttakonu á RÚV, er mögulega óþægilegasta bók sem ég hef lesið í langan tíma. Mér líður ennþá illa á sálinni og samt eru rúmlega þrjár vikur síðan ég kláraði að lesa...