by Sæunn Gísladóttir | nóv 28, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Jólabók 2021, Skáldsögur, Skvísubækur
Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta staðsetningu en nú hefur Jenny Colgan gefið út fimmtu bókina sem gerist þar sem nefnist Jól á eyjahótelinu. Eyjahótelið standsett Angústúra gefur út bókina í þýðingu Helgu Soffíu...
by Katrín Lilja | ágú 5, 2021 | Ást að vori, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað pínulítið og skiptir ekki máli – eins og ömmunærbuxurnar hennar Bridget Jones, sem voru reyndar ekki pínulitlar. Kannski er leyndarmálið eitthvað sem gæti breytt lífi...
by Anna Margrét Björnsdóttir | maí 30, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
„Ég er í kasti, og verð bara að deila þessu með ykkur,“ skrifaði ég inn á lokuðu síðuna sem Lestrarklefinn notar til skrafs og ráðagerða. Ég var hálfnuð með að lesa Meðleigjandann, hjartnæma ástarsögu sem fjallar um óhefðbundið fyrirkomulag tveggja...
by Sæunn Gísladóttir | maí 28, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað þekktust fyrir bókaflokk sinn Shopaholic um hina kaupóðu Rebeccu “Becky” Bloomwood. Ég byrjaði á að lesa fyrstu bókina The Secret Dreamworld of Shopaholic og sökkti mér fljótt...