by Ragnhildur | feb 24, 2019 | Dagur bókarinnar 2022, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Smásagnasafn
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er asnalega langur tími til að láta líða á milli lesturs og bloggskrifa, en þetta er þó ekki nema dæmigert fyrir verkskipulag mitt það sem af er þessu ári, þar sem mér hefur...
by Rebekka Sif | feb 19, 2019 | Smásagnasafn
Takk fyrir að láta mig vita (2016) er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar en hann þekkja einnig þau sem kannast við skáldsöguna Formann húsfélagsins (2017) og seinna smásagnasafnið hans Ég hef séð svona áður (2018) sem kom út fyrir síðustu jól. Takk fyrir að láta mig...
by Lilja Magnúsdóttir | feb 18, 2019 | Ást að vori, Hinsegin bækur, Smásagnasafn
Fyrir nokkrum árum síðan hringdi í mig góður vinur minn til margra ára. Hann var sumsé skilinn við konuna sína og kominn út úr skápnum. Þetta þótti okkur tilefni til mikilla fagnaðarláta, ekki að hann væri skilinn heldur að hann væri loksins orðinn hann sjálfur,...
by Katrín Lilja | feb 4, 2019 | Ást að vori, Smásagnasafn, Valentínusardagur
Fyrsta bókin sem ég las eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur var Yosoy. Hún er eftirminnileg fyrir margar sakir, en fyrir mig ekki síst fyrir það að hún fékk mig til að líta allt lífið öðrum augum. Það sama má segja um Allt með kossi vekur. Þess vegna hafa bækur Guðrúnar...
by Katrín Lilja | feb 2, 2019 | Ritstjórnarpistill
Annar mánuður ársins er runninn upp, með sínum tuttugu og átta dögum. Febrúar er stysti mánuður ársins og því finnst okkur í Lestrarklefanum tilvalið að beina kastljósi okkar að smásögum. Smásögur eða smásagnasöfn hafa fengið aukna athygli síðustu ár, bæði frá...