by Rebekka Sif | okt 12, 2020 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Smásagnasafn
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann nýræktarstyrk í vor fyrir bókinni og kemur hún nú út hjá Dimmu útgáfu. Þetta er hans fyrsta bók en áður hafa birst eftir hann sögur í Tímariti Máls og menningar,...
by Rebekka Sif | júl 21, 2020 | Smásagnasafn, Sumarlestur
Smásagnasafnið Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur kom út hjá Björt bókaútgáfu í byrjun sumars. Bókin er frekar stutt, aðeins 112 blaðsíður. Eygló hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og barnabókina Ljóti jólasveinninn (2017). Þetta er fyrsta smásagnasafn Eyglóar...
by Sæunn Gísladóttir | mar 19, 2020 | Ferðasögur, Smásagnasafn
Við hjá Lestrarklefanum fögnum fjölbreytileikanum í bókmenntum og vorum því spennt þegar Bjartur fór að hefja útgáfu á ritröðinni Smásögur heimsins. Áætlun ritraðarinnar er að kynna úrval smásagna frá öllum heimsálfum fyrir Íslendingum. Bindin eru fimm talsins:...
by Sæunn Gísladóttir | jan 24, 2020 | Ferðasögur, Smásagnasafn, Stuttar bækur
Vetrargulrætur, nýtt smásagnasafn eftir Rögnu Sigurðardóttur kom út síðasta haust og fékk góðar viðtökur. Gagnrýnendur Kiljunnar sögðu bókina meðal annars með stærri tíðindum í jólabókaflóðinu 2019. Vetrargulrætur er samansafn fimm sagna, bókin hefst með sögu í...
by Ragnhildur | feb 24, 2019 | Dagur bókarinnar 2022, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Smásagnasafn
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er asnalega langur tími til að láta líða á milli lesturs og bloggskrifa, en þetta er þó ekki nema dæmigert fyrir verkskipulag mitt það sem af er þessu ári, þar sem mér hefur...