Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta bók höfundar. Um er að ræða smásagnasafn sem samanstendur af sj...
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann nýræktarstyrk í vor fyrir bókinni og kemur hún nú út hjá Dimmu út...
Smásagnasafnið Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur kom út hjá Björt bókaútgáfu í byrjun sumars. Bókin er frekar stutt, aðeins 112 blaðsíður. Eygló hefur áð...
Við hjá Lestrarklefanum fögnum fjölbreytileikanum í bókmenntum og vorum því spennt þegar Bjartur fór að hefja útgáfu á ritröðinni Smásögur heimsins. Áætlun ritr...
Vetrargulrætur, nýtt smásagnasafn eftir Rögnu Sigurðardóttur kom út síðasta haust og fékk góðar viðtökur. Gagnrýnendur Kiljunnar sögðu bókina meðal annars með s...
Áberandi falleg bók. Tekur sig vel út í bókahillu, á náttborði eða á kaffihúsi.
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísb...
Takk fyrir að láta mig vita (2016) er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar en hann þekkja einnig þau sem kannast við skáldsöguna Formann húsfélagsins (2017) og sein...
Kristín Marja Baldursdóttir hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Texti hennar er einlægur, myndrænn og fallegur. Ég varð því ekki fyrir vonbri...
Annar mánuður ársins er runninn upp, með sínum tuttugu og átta dögum. Febrúar er stysti mánuður ársins og því finnst okkur í Lestrarklefanum tilvalið að beina k...
Raddir úr húsi loftskeytamannsins er samansafn smásagna og ég var strax föst í neti bókarinnar eftir fyrstu söguna um loftskeytamanninn sem er fæddur ti...