by Rebekka Sif Stefánsdóttir | okt 24, 2022 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur er lítil bók með, þori ég að segja það, stóru innihaldi. Bókin er smátt smásagnasafn sem inniheldur aðeins þrjár sögur, tvær stuttar og eina langa. Áður hefur María Elísabet gefið út smásagnasafn í fullri lengd, Herbergi í...
by Victoria Bakshina | ágú 17, 2022 | Bækur fyrir íslenskunám, Fræðibækur
Sem kennari íslensku fyrir innflytjendur get ég sagt að allt sé ekki alltaf svo bjart í okkar bransa; það sárvantar kennara, kennsluefni, ílag (þ.e. mállegu áreitin í formi talaðs máls og texta), og námskeið í íslensku sem öðru máli og það sérstaklega fyrir...
by Katrín Lilja | apr 28, 2021 | Barnabækur, Smásagnasafn
Annað árið í röð sendi Ævar Þór Benediktsson íslenskum börnum hryllingssögur að vori. Í ár eru það Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur með myndlýsingum eftir Ágúst Kristinsson, sem myndlýsti líka Hryllilega stuttar hrollvekjur sem kom út í fyrra. Það hefur mikla...
by Sæunn Gísladóttir | des 1, 2020 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Óflokkað, Smásagnasafn, Stuttar bækur
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta bók höfundar. Um er að ræða smásagnasafn sem samanstendur af sjö smásögum, þar af einni, Fólk og fjöru, sem er í þremur pörtum í gegnum bókina. Til gamans má geta að þetta...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | okt 12, 2020 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Smásagnasafn
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann nýræktarstyrk í vor fyrir bókinni og kemur hún nú út hjá Dimmu útgáfu. Þetta er hans fyrsta bók en áður hafa birst eftir hann sögur í Tímariti Máls og menningar,...