by Sjöfn Asare | des 21, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Skáldsögur
Mold er bara mold Bók 1: Með Venus í skriðdreka Eftir Almar Stein Atlason. Hafið þið einhvern tímann komist í svo góða bók að þið þurfið að láta setja upp hjá ykkur þvaglegg og fá næringu í æð til að geta lesið hana í einni beit án þess að stoppa? Nei, ekki ég heldur,...
by Katrín Lilja | okt 21, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Íslenskar unglingabækur, Spennusögur, Ungmennabækur
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...
by Sjöfn Asare | nóv 8, 2022 | Jólabók 2022, Smásagnasafn
Fyrir nokkrum árum fór ég á upplestrarkvöld hjá ritlistarnemum í Háskóla Íslands. Allir lásu vel, áhugaverðar smásögur eða ljóð, en eitt skáld las sögu sem greip mig, sat í mér og gerir enn. Þegar ég frétti að skáldið hefði skrifað heilt safn smásagna varð ég því...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 27, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Harðspjalda bækur
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt. Meira, meira, kallar mín litla og ég dæsi ef þetta er hræðilega leiðinleg bók sem við erum að lesa og hún vill meira af – en á sama tíma er þetta svo dýrmæt stund og...
by Rebekka Sif | des 13, 2021 | Hljóðbók, Jólabók 2021, Skáldsögur
Fíkn eftir Rannveigu Borg Sigurðardóttur hefur fengið gott umtal bæði meðal bókaunnenda og hlustenda á Storytel. Ég ákvað að hlusta á hljóðbókina og skrifa því þennan dóm út frá henni. Lesarar voru Birna Pétursdóttir og Haraldur Ari Stefánsson. Sögur útgáfa gefur út....