by Sæunn Gísladóttir | okt 27, 2025 | Glæpasögur, Spennusögur
Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar Jónsdóttur. Fram kemur á kápunni að Musso sé lang vinsælasti höfundur Frakklands síðustu árin og það kemur ekki á óvart því um er að ræða óvenju spennandi morðgátu. Bókin kom...
by Sjöfn Asare | okt 7, 2025 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Stuttar bækur, Ungmennabækur
EKKI – sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með tilheyrandi ógurlegheitum. Þessi hátíð er kannski nokkuð ný hér á landi en unga kynslóðin tekur hana jafn hátíðlega og mín tók öskudaginn forðum. Þannig að sem...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 24, 2023 | Ástarsögur, Pistill
Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr Hávamálum) Ég veit ekki hvar ég á að byrja, hvar eða hvernig penninn stingur sér niður. Eftir fallegan og sólríkan dag sígur húmið á, dagurinn býður okkur góða nótt,...
by Rebekka Sif | jan 16, 2023 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í níunda og síðasta þætti Lestrarklefans á Storytel fáum við að heyra upplestur Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur úr spennusögunni Blindu eftir Ragnheiði Gestsdóttur ásamt því að sjá viðtal við...
by Rebekka Sif | des 18, 2022 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í fimmta þætti Lestrarklefans á Storytel er sviðsljósinu beint á myrkari smásögur og skáldsögur. Við fáum að heyra upplestur Haralds Ara Stefánssonar úr fyrstu skáldsögu Inga Markússonar,...