by Sjöfn Asare | maí 5, 2024 | Ævintýri, Annað sjónarhorn, Leikhús, Leikrit, Leikrit
Þetta er ekki brynja heldur skurn Óperan 100.000 „Hárský?“ Spyr afgreiðslu manneskjan og augu mín finna það sem hún bendir á. „Verð ég?“ „Já“ Ég tek hárský. Hárskýið er þunnt strik sem ég toga í sundur þar til ég get tyllt því á höfuðið. Sumir myndu kalla...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 21, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri býður nú upp á nýja uppfærslu af Snorra – Eddu í Þjóðleikhúsinu en handritið skrifaði hann ásamt Hörpu Rún Kristjánsdóttur og Jóni Magnúsi Arnarssyni, en þau hafa áður skrifað leikgerð Rómeó og Júlíu árið 2021. Edda var frumsýnd annan...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 23, 2021 | Leikhús
Mér var boðið í jólaboð. Þetta tiltekna jólaboð var einstaklega huggulegt, þó átakanlega sorglegt og líka á köflum drepfyndið og var það haldið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Þar mætti ég vopnuð grímu og vel sprittuð og fékk að vera fluga á vegg í fjölskyldusögu sem...
by Aðsent efni | okt 20, 2020 | Leikhús
Haukur Hólmsteinsson skrifar: Grímur hafa lengi verið táknrænar fyrir leikhús, ekki síst Þjóðleikhúsið sem bar tvær grímur á vörumerki sínu þar til nýlega. Á þessum tímum eru það þó áhorfendur sem setja þær upp. Á milli hópa eru auð sæti og þegar ég horfi upp í salinn...
by Katrín Lilja | okt 3, 2020 | Leikhús
Það var með nokkuð mikilli eftirvæntingu sem við mæðginin stigum inn í Kúluna í Þjóðleikhúsinu í lok september, enda átt sömu leikhúsmiðana í um það bil hálft ár en ekki komist vegna samkomubanns og annarrar óværu. Væntingarnar voru miklar fyrir Þínu eigin leikriti II...