Heillavænlegt upphaf í Þjóleikhúsinu

Heillavænlegt upphaf í Þjóleikhúsinu

Haukur Hólmsteinsson skrifar: Grímur hafa lengi verið táknrænar fyrir leikhús, ekki síst Þjóðleikhúsið sem bar tvær grímur á vörumerki sínu þar til nýlega. Á þessum tímum eru það þó áhorfendur sem setja þær upp. Á milli hópa eru auð sæti og þegar ég horfi upp í salinn...
Allt fer eins og það á að fara

Allt fer eins og það á að fara

Það var með nokkuð mikilli eftirvæntingu sem við mæðginin stigum inn í Kúluna í Þjóðleikhúsinu í lok september, enda átt sömu leikhúsmiðana í um það bil hálft ár en ekki komist vegna samkomubanns og annarrar óværu. Væntingarnar voru miklar fyrir Þínu eigin leikriti II...