by Ragnhildur | apr 8, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Leslistar, Lestrarlífið, Óflokkað
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem birtist hér á Lestrarklefanum. Áður hefur Erna fjallað um þá stóráhugaverðu bók Iggul Piggul og svo tónabækurnar. Ég get hins vegar fyrir mitt litla líf ekki skrifað...
by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...
by Katrín Lilja | nóv 13, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Tinna trítlimús – Vargur í Votadal er skrifuð af Aðalsteini Stefánssyni og myndskreytt af Inga Jenssyni. Sagan segir af Tinnu litlu trítlimús sem býr í holu í Heiðmörk. Amma hennar er veik og eina leiðin til að hjálpa henni, eða lækna hana er að finna...
by Katrín Lilja | nóv 9, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Korka er stórkostlega hugmyndarík og orkumikil stelpuskjáta, enda hefur verið skrifuð um hana bókin Korkusögur. Systurnar Ásrún og Sigríður Magnúsdætur skrifuðu og myndskreyttu bókina saman. Korka er að einhverju leyti byggð á dóttur Sigríðar. Korka á fjölda gæludýra,...
by Katrín Lilja | sep 11, 2018 | Barnabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið
Nú þegar skólarnir eru komnir á skrið og nýjir lesendur eru að uppgötva leyndardóma lesturs, stafa og læsis, þá er ekki úr vegi að velta fyrir sér lesefni fyrir yngstu lesendurna. Ég fékk í lið með mér skólabókasafnsfræðing til að klastra saman góðum lista yfir...