by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 15, 2025 | Pistill
Gefum unglingum bækur. Þetta er svona einfalt. Auðvitað ættum við helst að gefa öllum bækur því þær eru frábærar en í þessum pistli ætla ég að einblína á af hverju bókagjöf til unglings er virkilega góð hugmynd. Sem höfundur ungmennabóka er ég auðvitað ekki hlutlaus...
by Ritstjórn Lestrarklefans | sep 2, 2025 | Leslistar, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið
Ritstjórarnir okkar, Rebekka Sif og Díana Sjöfn, fengu þann heiður að heimsækja Emblu Bachmann uppi í útvarpshúsi og ræða við hana um Lestrarklefann og uppáhalds barnabækurnar þeirra. Viðtalið kemur í útvarpsþættinum Hvað ertu að lesa? sem Embla hefur stýrt styrkri...
by Aðsent efni | okt 6, 2022 | Rithornið
Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar. Hér má lesa forkaflann úr bókinni Bronsharpan sem er bók tvö í Dulstafa bókaflokknum eftir Kristínu Björg Sigurvinsdóttur sem kemur út hjá bókaútgáfunni Björt þann 15. október. Hægt er að...
by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...
by Katrín Lilja | des 14, 2020 | Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Ungmennabækur
Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg menntaskólastelpa á Íslandi. Þríleikur á fimm árum Saga Dísu hefst í bókinni Drauga-Dísa (2015). Dísa er venjuleg...