Gefum unglingum bækur!

Gefum unglingum bækur!

Gefum unglingum bækur. Þetta er svona einfalt. Auðvitað ættum við helst að gefa öllum bækur því þær eru frábærar en í þessum pistli ætla ég að einblína á af hverju bókagjöf til unglings er virkilega góð hugmynd. Sem höfundur ungmennabóka er ég auðvitað ekki hlutlaus...
Sýnishornið: Bronsharpan

Sýnishornið: Bronsharpan

Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar.  Hér má lesa forkaflann úr bókinni Bronsharpan sem er bók tvö í Dulstafa bókaflokknum eftir Kristínu Björg Sigurvinsdóttur sem kemur út hjá bókaútgáfunni Björt þann 15. október.  Hægt er að...
Sumarlestur fyrir krakka

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...