by Sæunn Gísladóttir | nóv 24, 2022 | Ástarsögur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Jólabók 2022, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu skáldsögu sinnar Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá, sent árlega frá sér ritverk, bæði skáldsögur og barnabækur. Benný Sif nýtur bakgrunn sinn sem...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 19, 2022 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Dalurinn er frumraun Margrétar S. Höskuldsdóttur og kom nýlega út hjá Forlaginu. Bókin segir frá Sif sem heldur ein síns liðs vestur á firði í sumarbústað foreldra sinna, sem stendur í eyðidal, til að leggja lokahönd á meistararitgerð. Planið er að hún verði þarna...
by Sæunn Gísladóttir | okt 14, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Óflokkað, Skáldsögur
„Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona Rósinkars Betúelssonar hefði dáið og kona Ólafs beykis Ólafssonar hefði dáið,“ útskýrir Gratíana skilmerkilega. …“Já eins og þær væru ekki...
by Sæunn Gísladóttir | apr 4, 2020 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson var ein af fyrstu bókum skrifuð af Íslendingi í samtimanum sem fjallaði um morðmál. Bókin hefur því stundum verið kölluð fyrsta íslenska glæpasagan. Sögusvið bókarinnar er eitt af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar, Sjöundármorðin,...