Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda...
Fjölskyldubækur
Tannburstunardagurinn mikli
Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum þegar fara á að sofa. Mér gekk í fyrstu mjög vel að bursta tennurnar í syni mínum þar sem honum þótti það spennandi. Svo varð tannburstunin allt í einu mikill bardagi. Ég...
Töframáttur bóka
Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg heilög á okkar heimili enda hluti af svefnrútínunni. Kvöldlestur er alveg dásamleg samverustund sem ég get ekki annað en mælt með. Í ólgusjó samfélagsins er þetta frábær...
Myndlýst geðrækt fyrir börn
Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki...
Sagan sögð frá sjónarhóli sterkra kvenna
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í...
ADHD, innflytjendur og skólakerfið – en aðallega stuð
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með...
Hvert fara týndu hlutirnir?
Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...
Húmor, einlægni og hamingja
Fríríkið er fyrsta bók Fanneyjar Hrundar Hilmarsdóttur lögfræðings, bónda og nú...
Börn föst í hringavitleysu
Barnabókin Hringavitleysa er fyrsta bók Sigurrósar Jónu Oddsdóttur sem er kennari, móðir og...